25.desembre

Ég get lítið kvartað yfir gærkvöldinu, þar sem við þrjár mæðgunar áttum ótrúlega notalegt kvöld saman í furugrund. Elska hvað móðir min er mikið jólabarn, þó svo að hún er buddhatrúi. Hún keypti jólatré og og það tok okkur ekki nema um klukkutíma að setja það upp á fótinn, síðan pökkuðum við inn síðustu pökkunum og keyrðum þær út, það kom manni í alvöru jólaskap
Siðan fórum við heim fórum allar í sturtu, poppuðum hvítvín og byrjuðum að elda, Ásgeir var sætur að líta upp og segja hæ við okkur á meðan við vorum að elda. Síðan byrjuðum við að borða, það tók rosalega langan tíma vegna þess að maturinn var ooofffboooððsleegaaa góður , sátum og töluðum heillengi og siðan tókum við til, trekktum upp í spiladósinni og byrjuðum að opnar gjafiiirrr :D

Langt síðan að eg fékk svona mikið ,fékk geggjaðar gjafir, er ánægð með hverja einustu,,   þrennt sem var á óskalistanum minum sem eg bloggaði um herna fyrir neðan :) fullt í holuna:D   :
  • Ristavél  
  • Blandara
  • Samlokugrill
  • Svarta hillusamstæðu
  • síða bláa skyrtu
  • Tvo kjóla
  • Handtösku
  • Stígvél
  • Hangover :D
  • 1000 púsla púsluspil
  • Vatnshelda myndavél
  • Leðurjakka
  • DKNY hálsmen
  • Gullitað gaddaarmband
  • Naflalokk
  • Silfurhálsmen með nafinu mínu á (á leiðinniiii :D)
  • 20.000 kr og gjafakort  í kringlunna
  • VERSACE ilmvatn og bodylotion


Elska hverja einustu gjöf, það skrifuðu margir lika svo sætt og skemmtilegt í kortin að það var svo gaman að opna þetta alltsaman :D   Ég hefði bara viljað hafa pabba þarna hjá okkur, þá væri þetta fullkomih !

Siðan fór ég heim alveg exhausted, ætlaði að fara að sofa  en við Sindri urðum að byrja á 1000 púslunum, gat ekki hætt, var buin að gleyma hvað eg er mikill púslufíkill , ætla að halda áfram um leið og eg er buin að hoppa til móður í kaff, og siðan förumvið i mess :)

spurning um að kíkja út á morgun, það var rosa gaman í fyrra og eg væri til í að fara í eitthvað gott party með góðum hopi í staðinn fyrir að fara niðrí bæ, en ANÍTA OG ELÍN OG MÖGULEGA LILJA eru allar að fokking vinna , bestustu vinkonurnar mínar sem eg er ekki buin að hitta síðan skólinn var buinn  urrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr

Anyway , eg óska samt öllum gleðilegra jóla!!!!!! Eg vona að kvöldið ykkar var jafn ánægjulegt og mitt :)

 

C U!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

April Harpa Smáradóttir

Höfundur

April Harpa Smáradóttir
April Harpa Smáradóttir
Tvítug stelpa, bústett í Kóp og er að læra félagsfræði í FG ;)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...photo_1224
  • ...toaster
  • ...it_15731121
  • ...xset_941369
  • ...6763_941368

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband