4. desember

Loksins hef eg komist í almennilega tölvu til þess að blogga. Systir mín er buin að taka hertök á tölvuna mína svo eg hef ekkert skrifað til ykkar innilegu aðdáendur.

 Afmælið mitt var æðislegt, ég kom heim og þá beið risa mynd á striga af okkur Sindra á rúminu frá því að við fórum uppi bústað og síðan helluð stígvél  líka , það var alveg yndislegt, elska myndina mína í tætlur, siðan fórum við stúlkur út að borða á tapas, fékk meira að segja afmæliskökuísbrulé með blysi á, það var gaman,mikið hlæja, mikið gaman, eftir það fórum við á Austur þar sem að Ásgeir gaf okkur flöskuborð og síðan var dansað frammá nóttu. Aníta og Elín gáfu mér tattú sem ég fékk mér í gær, takk æðislegta yndislegu yndislegu bestu vinkonur! - María reyndar neitar að gefa mér afmælisgjöf af einhverjum ástæðum, dont know why ! ég man þetta bara María,,  Ég fékk Kasiljón afmæliskveðjur þennan sólarhring,, takk æðislega aftur! <3

Prófin byrjuð, er buin að fara í Stæðrfræðipróf og Jarðfræðpróf, gekk rosalega vel í stæ, ekki jafn vel í Jarfræði, þar sem mer fannst það vera mjöög ósanngjarn próf, hversu mikið af spurningum geturu buið til um vatn á íslandi , úr 300 bls bók sem inniheldur ekki einn kafla um vatn á íslandi? djísús

Fékk vinnuna í Sautján *húrra*! núna verður bara stritað öll jólin , vinna til að gleyma, eiga mikinn pening í Janúar sem ég má reyndar ekki eyða. Nú fer að huga að nýjum ævintýrum á komandi ári, Hróaskelda og fleira :) 

Sindri keypti 170 perur í 15 fm holuna, hann er buinn að hengja upp 100 seríur og holan glóir öll! hún er svo björt að eg verð að slökkva á henni á nóttunni, eruma ð hanna jólaland, systir mín keypti gervisnjó sem eg er að íhuga að setja á gluggann minn, en það er víst helvíti að þrífa þetta af ,, þannig að eg veit ekki

 

núna fer að huga að jólagjöfunum, er komin með þær allar á hreint nema reyndar eina, eins og alltaf

 

þangað til næst

 

Jólaprilli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jóla prilla :)

 Ég á ennþá eftir að gefa þér ammælisgjöf manstu ;) 

WHAT DO YOU WANT??

Lilja Ingibjargardóttir (IP-tala skráð) 4.12.2009 kl. 16:01

2 identicon

Ég vil fara að sjá mynd af þessum seríu-Sindra! ..og jú væri fróðlegt að fá mynd af því hvernig maður kemur 170 perum í 15 fermetra holuna :)

Sunny (IP-tala skráð) 4.12.2009 kl. 17:23

3 identicon

Lilly mig langar bara í knús og kossa og fullt af ást ;)!

Sunny, ég get ekki lýst honum betur en ; hann er  20 ára strákagerðin af þer :)

Apríl (IP-tala skráð) 5.12.2009 kl. 12:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

April Harpa Smáradóttir

Höfundur

April Harpa Smáradóttir
April Harpa Smáradóttir
Tvítug stelpa, bústett í Kóp og er að læra félagsfræði í FG ;)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...photo_1224
  • ...toaster
  • ...it_15731121
  • ...xset_941369
  • ...6763_941368

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband