12:09

Mér hefur alltaf verið líkt við pabba minn, hvað við erum bjánalega mikið lík, en ég held að við séum ekki meira lík í sambandi við neitt annað en ferðaþorstann okkar.  Við eigum það sameiginlegt að kafna að innan ef við faum ekki að fara út fyrir landsteinanna, og nú er komið að því hjá mér, er komin með innilokunarkennd, finnst timinn standa í stað, gæti gubbað við dagsrútinuna mína hérna. Þarf að komast eitthvert og anda að mer öðru lofti í smá stund, þarf að endunærast, hlaða batteríin, fá aðra menningu í blóðið. Arrrr ég gæfi allt  fyrir flugmiða burt í smástund. Við Sindri erum buin að vera að skoða nokkrar ferðir, dreymin. Og siðan var ég að búa til umsokn í svona Au pair dæmi, má láta mig dreyma. setti fyrir U.S.A , Spán, Ástraliu, S-Ameríku og Bretland. Það eina sem er virkilega að stoppa mig er þessi stúdentadjöflamarkmið sem ég lofaði sjálfri mér að ná áður en ég færi að ferðast eitthvað fyrir alvöru.

Annars, náði ég öllu ( nema íþróttum , vissi það reyndar, mætti aldrei í íþróttir) ,, náði meir að segja Morfis og jarðfræði, eitthvað sem eg helt að eg myndi steinfalla i hehehe. jæja engin kvörtun þar, 22 einingar komnar í hús þessa önnina og er bara nokkuð sátt. Stefni á 25 næsta vor og betri mætinginu kanski líka hehehehehhe.
Seinasta helgi var góð , vann á Austur og Sautján, fór í afmælisdinner hjá Grétu sætu á föst og síðan stelpu hitting á Laugardeginum. Pöntuðum flöskuborð á laugardeginum en eg fekk mer svona þrjú glös , ætli eg sé eki komin með ógeð af því líka hee, sem er bara gott mál.

Annars geri eg voða litið annað en að sofa og vinna, nenni ekki að hreyfa mig né neitt, ætli það sé ekki innilokunarkenndin og skammdegið. 

Annars meira sem mig langar í jóla! :
- Góðan hárblásara
- Striga og málningardrasl
- Nyja Friis Company tösku
- Chrisitna aguilera - inspire
- nýtt klósett

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með prófin vina

Árdís (IP-tala skráð) 17.12.2009 kl. 13:05

2 identicon

styð þessa klósetthugmynd í botn

Sindri (IP-tala skráð) 17.12.2009 kl. 15:37

3 identicon

www.westernair.co.uk og tékkaðu á "Around the World".. Þannig geturðu tekið allt saman!!

Fjarnám Príla.. fjarnám.. þannig geturðu staðið við stúdents-markmiðið þitt!!

Sunny (IP-tala skráð) 22.12.2009 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

April Harpa Smáradóttir

Höfundur

April Harpa Smáradóttir
April Harpa Smáradóttir
Tvítug stelpa, bústett í Kóp og er að læra félagsfræði í FG ;)
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...photo_1224
  • ...toaster
  • ...it_15731121
  • ...xset_941369
  • ...6763_941368

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband